Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 18:00 Theodóra Þorsteinsdóttir og Einar Þorvarðarson. Mynd/BF Viðreisn Kópavogi Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42
Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18