Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 14:30 Kostas Manolas fagnar marki sínu. Vísir/Getty Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira