Ráðherra hafi brotið í bága við lög um þingsköp Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:53 Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir að þær upplýsingar sem leynast í gögnum um Barnaverndarstofu hefðu mögulega breytt afstöðu ríkisstjórnarinnar varðandi útnefningu Braga Guðbrandssonar. vísir/ernir Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, jafnréttis-og félagsmálaráðherra, fyrir að hafa dregið það langt umfram lögbundinn frest, að gefa velferðarnefnd upplýsingar og niðurstöður ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Málið komst í hámæli eftir afhjúpandi umfjöllun Stundarinnar um meint óeðlileg afskipti Braga af störfum barnaverndarnefndar. Í þingskaparlögum segir „Ef að minnsta kosti fjórðungur nefndarmanna krefst þess að nefnd fái aðgang að sögnum frá stjórnvöldum út af máli sem nefndin hefur til umfjöllunar skal stjórnvald verða við beiðni nefndarinnar þess efnis eins skjótt og unnt er og eigi síðar en sjö dögum frá móttöku beiðninnar.“ Halldóra segir að það sé rangt að ráðherra hafi haft frumkvæði að því að veita upplýsingarnar, þvert á móti hafi þau verið þrjú sem kölluðu eftir upplýsingunum. Beðið var um öll gögn í máli umkvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Braga, forstjóra Barnaverndarstofu, sem er í ársleyfi. Upplýsingarnar hafi aftur á móti komið mánuði seinna. Halldóra segir að biðin langa eftir gögnunum sé mögulega þess valdandi að ekki sé hægt að endurskoða tilnefningu Braga sem fulltrúa Íslands í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Eftir að hafa skoðað innihald gagnanna segist hún alls ekki viss um að ríkisstjórnin hefði tilnefnt Braga. Gögn í málinu hefðu verið forsenda þess að mögulegt hefði verið að taka ákvörðun í máli Braga. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni.Hér að neðan er hægt að hlusta á hljóðbrotið þar sem mál ráðherra var til umfjöllunar. Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, jafnréttis-og félagsmálaráðherra, fyrir að hafa dregið það langt umfram lögbundinn frest, að gefa velferðarnefnd upplýsingar og niðurstöður ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Málið komst í hámæli eftir afhjúpandi umfjöllun Stundarinnar um meint óeðlileg afskipti Braga af störfum barnaverndarnefndar. Í þingskaparlögum segir „Ef að minnsta kosti fjórðungur nefndarmanna krefst þess að nefnd fái aðgang að sögnum frá stjórnvöldum út af máli sem nefndin hefur til umfjöllunar skal stjórnvald verða við beiðni nefndarinnar þess efnis eins skjótt og unnt er og eigi síðar en sjö dögum frá móttöku beiðninnar.“ Halldóra segir að það sé rangt að ráðherra hafi haft frumkvæði að því að veita upplýsingarnar, þvert á móti hafi þau verið þrjú sem kölluðu eftir upplýsingunum. Beðið var um öll gögn í máli umkvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Braga, forstjóra Barnaverndarstofu, sem er í ársleyfi. Upplýsingarnar hafi aftur á móti komið mánuði seinna. Halldóra segir að biðin langa eftir gögnunum sé mögulega þess valdandi að ekki sé hægt að endurskoða tilnefningu Braga sem fulltrúa Íslands í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Eftir að hafa skoðað innihald gagnanna segist hún alls ekki viss um að ríkisstjórnin hefði tilnefnt Braga. Gögn í málinu hefðu verið forsenda þess að mögulegt hefði verið að taka ákvörðun í máli Braga. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni.Hér að neðan er hægt að hlusta á hljóðbrotið þar sem mál ráðherra var til umfjöllunar.
Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38
Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54