Vettel á ráspól í Bakú Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. apríl 2018 10:45 Sebastian Vettel. Vísir/Getty Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Þjóðverjinn Sebastian Vettel er á ráspól í Formúla 1 þessa helgina en hann var 0,179 sekúndum á undan aðalkeppinaut sínum, Lewis Hamilton, í tímatökunni í gær. Þriðji verður liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Vettel hefur farið vel af stað á tímabilinu, unnið tvær af fyrstu þremur keppnunum og er kominn með níu stiga forskot á Hamilton en reiknað er með að þeir tveir muni heyja harða baráttu um meistaratitilinn í ár. Keppnin hefst í hádeginu og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Þjóðverjinn Sebastian Vettel er á ráspól í Formúla 1 þessa helgina en hann var 0,179 sekúndum á undan aðalkeppinaut sínum, Lewis Hamilton, í tímatökunni í gær. Þriðji verður liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Vettel hefur farið vel af stað á tímabilinu, unnið tvær af fyrstu þremur keppnunum og er kominn með níu stiga forskot á Hamilton en reiknað er með að þeir tveir muni heyja harða baráttu um meistaratitilinn í ár. Keppnin hefst í hádeginu og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira