Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2018 11:11 Þetta er í fyrsta sinn sem framboðið býður fram krafta sína. RUF Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. Kosningar 2018 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.
Kosningar 2018 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira