Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli.
Kynningarfundur Pepsi-deildar karla var nú í hádeginu þar sem spáin var kunngjörð. Valur fékk ansi góða kosningu í efsta sætið.
ÍBV er spáð neðsta sætinu og Víkingum því ellefta. Nýliðar Keflavíkur og Fylkis halda báðir sæti sínu samkvæmt spánni.
Spáin fyrir Pepsi-deild karla 2018:
1. Valur - 359 stig
2. FH - 318
3. Stjarnan - 302
4.-5. KR & Breiðablik - 269
6. KA - 199
7. Grindavík - 166
8. Fjölnir - 161
9. Fylkir - 132
10. Keflavík - 92
11. Víkingur R. - 82
12. ÍBV - 73
Spá því að Valur verji titilinn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn
Íslenski boltinn

Ósáttur Ólafur á förum
Íslenski boltinn

Kidd kominn í eigendahóp Everton
Enski boltinn

„Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“
Körfubolti

„Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“
Íslenski boltinn

„Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“
Íslenski boltinn



„Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“
Körfubolti

„Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“
Íslenski boltinn