Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Þórdís Valsdóttir skrifar 21. apríl 2018 13:26 Össur Hafþórsson er einn eigenda Bar 11. Vísir/Pjetur Rokk-barnum og skemmtistaðnum Bar 11, sem einnig er þekktur sem „Ellefan“, verður lokað í kvöld eftir fjórtán ára rekstur. Staðurinn hefur verið starfræktur í fjölda ára, fyrst í Bergstaðarstræti en síðustu ár á Hverfisgötu, og Össur Hafþórsson, einn eigenda Ellefunnar, segir að ástæðan fyrir því að staðnum verði lokað sé að ekki hafi náðst samkomulag við húseigandann um áframhaldandi húsaleigu. Bar 11 hefur verið staðsettur við Hverfisgötu 18 frá árinu 2010 og er barinn þekktur fyrir rokktónlist. Hefur hann verið vinsæll tónleikastaður undanfarin ár. „Framundan er að loka og hafa svo augun opin fyrir nýju húsnæði,“ segir Össur en hann rekur einnig skemmtistaðinn Bar 7 við Frakkarstíg 7. Að hans sögn flyst sumt starfsfólk Ellefunnar yfir á Bar 7. Össur segir það verði opið kveðjupartý í kvöld og að öllum sé boðið. „Við viljum fyrst og síðast þakka öllum fyrir. Ég hef verið þarna stundum um helgar og þá kemur kannski svaka flottur bíll með slaufum utan á og út stökkva brúðhjón og taka mynd af sér fyrir utan Bar 11. Það hefur gerst marg oft og eitt sinn fór ég nú út og spurði fólkið hvað þau væru að gera og hvort þeim þætti húsið svona fallegt. Þau svöruðu að þau hefðu kynnst þarna. Mér þykir rosalega vænt um þetta. Ég veit um fullt af hjónaböndum sem hafa orðið til þarna,“ segir Össur. Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Rokk-barnum og skemmtistaðnum Bar 11, sem einnig er þekktur sem „Ellefan“, verður lokað í kvöld eftir fjórtán ára rekstur. Staðurinn hefur verið starfræktur í fjölda ára, fyrst í Bergstaðarstræti en síðustu ár á Hverfisgötu, og Össur Hafþórsson, einn eigenda Ellefunnar, segir að ástæðan fyrir því að staðnum verði lokað sé að ekki hafi náðst samkomulag við húseigandann um áframhaldandi húsaleigu. Bar 11 hefur verið staðsettur við Hverfisgötu 18 frá árinu 2010 og er barinn þekktur fyrir rokktónlist. Hefur hann verið vinsæll tónleikastaður undanfarin ár. „Framundan er að loka og hafa svo augun opin fyrir nýju húsnæði,“ segir Össur en hann rekur einnig skemmtistaðinn Bar 7 við Frakkarstíg 7. Að hans sögn flyst sumt starfsfólk Ellefunnar yfir á Bar 7. Össur segir það verði opið kveðjupartý í kvöld og að öllum sé boðið. „Við viljum fyrst og síðast þakka öllum fyrir. Ég hef verið þarna stundum um helgar og þá kemur kannski svaka flottur bíll með slaufum utan á og út stökkva brúðhjón og taka mynd af sér fyrir utan Bar 11. Það hefur gerst marg oft og eitt sinn fór ég nú út og spurði fólkið hvað þau væru að gera og hvort þeim þætti húsið svona fallegt. Þau svöruðu að þau hefðu kynnst þarna. Mér þykir rosalega vænt um þetta. Ég veit um fullt af hjónaböndum sem hafa orðið til þarna,“ segir Össur.
Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira