Vítaspyrnukeppni og stórsigrar í Mjólkurbikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. apríl 2018 21:59 Selfoss er komið í 32-liða úrslit eftir dramatík fyrir austan fjall vísir/hanna Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Guðlaugur Þór Brandsson skoraði þrennu fyrir Kára í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson gerði einnig þrennu, fyrsta markið á 13. mínútu og seinni tvö í seinni hálfleik. Eggert Kári Karlsson, Marínó Hilmar Ásgeirsson og Hlynur Sævar Jónsson gerðu sitt markið hver. Natan Hjaltalín átti mark Elliða. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik Selfoss og Gróttu eftir að leikurinn var jafn 2-2 að lokinni framlengingu. Selfyssingar léku stóran hluta leiksins manni færri en Magnús Ingi Einarsson fékk raut spjald á 41. mínútu. Heimamenn á Selfossi sigruðu í vítaspyrnukeppninni og eru því komnir áfram. Inkassolið HK vann öruggan sigur á liði Álftaness með fimm mörkum. Ásgeir Marteinsson skoraði þrennu í leiknum fyrir HK. Hann opnaði markareikninginn á 13. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Ásgeir bætti við tveimur mörkum í sienni hálfleik og Hákon Þór Sófusson og Eiður Gauti Sæbjörnsson settu sitt markið hver í 5-0 sigri. Leiknir Reykjavík komst áfram í næstu umferð með sigri á KH með tveimur mörkum gegn þremur. Gunnar Francis Schram og Kolbeinn Kárason komu KH í tveggja marka forystu seint í fyrri hálfleik en Sólon Breki Leifsson lagaði stöðuna á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Aron Fuego Daníelsson byrjaði seinni hálfleik á að jafna leikinn og Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmarkið á 75. mínútu. Hamar sló Létti út með einu marki, Höttur vann þriggja marka sigur á Huginn, Þróttur Reykjavík sigraði Vængi Júpíters á útivelli og Njarðvík vann Kórdrengi.Úrslit kvöldsins: Kári - Elliði 9-1 HK - Álftanes 5-0 Vængir Júpiters - Þróttur R. 0-2 Kórdrengir - Njarðvík 0-2 Höttur - Huginn 3-0 Léttir - Hamar 0-1 KH - Leiknir R. 2-3 Selfoss - Grótta 2-2 (6-4 eftir vítaspyrnukeppni) Þróttur V. - Víðir 1-2 Íslenski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Guðlaugur Þór Brandsson skoraði þrennu fyrir Kára í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson gerði einnig þrennu, fyrsta markið á 13. mínútu og seinni tvö í seinni hálfleik. Eggert Kári Karlsson, Marínó Hilmar Ásgeirsson og Hlynur Sævar Jónsson gerðu sitt markið hver. Natan Hjaltalín átti mark Elliða. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik Selfoss og Gróttu eftir að leikurinn var jafn 2-2 að lokinni framlengingu. Selfyssingar léku stóran hluta leiksins manni færri en Magnús Ingi Einarsson fékk raut spjald á 41. mínútu. Heimamenn á Selfossi sigruðu í vítaspyrnukeppninni og eru því komnir áfram. Inkassolið HK vann öruggan sigur á liði Álftaness með fimm mörkum. Ásgeir Marteinsson skoraði þrennu í leiknum fyrir HK. Hann opnaði markareikninginn á 13. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Ásgeir bætti við tveimur mörkum í sienni hálfleik og Hákon Þór Sófusson og Eiður Gauti Sæbjörnsson settu sitt markið hver í 5-0 sigri. Leiknir Reykjavík komst áfram í næstu umferð með sigri á KH með tveimur mörkum gegn þremur. Gunnar Francis Schram og Kolbeinn Kárason komu KH í tveggja marka forystu seint í fyrri hálfleik en Sólon Breki Leifsson lagaði stöðuna á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Aron Fuego Daníelsson byrjaði seinni hálfleik á að jafna leikinn og Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmarkið á 75. mínútu. Hamar sló Létti út með einu marki, Höttur vann þriggja marka sigur á Huginn, Þróttur Reykjavík sigraði Vængi Júpíters á útivelli og Njarðvík vann Kórdrengi.Úrslit kvöldsins: Kári - Elliði 9-1 HK - Álftanes 5-0 Vængir Júpiters - Þróttur R. 0-2 Kórdrengir - Njarðvík 0-2 Höttur - Huginn 3-0 Léttir - Hamar 0-1 KH - Leiknir R. 2-3 Selfoss - Grótta 2-2 (6-4 eftir vítaspyrnukeppni) Þróttur V. - Víðir 1-2
Íslenski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira