Segja Írani hafa fallið í Sýrlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2018 07:28 Ekki er vitað hver stendur að baki árásunum. Vísir/Getty Flugskeytaárásir voru gerðar á nokkur hersvæði í norðurhluta Sýrlands í gærkvöldi. Héraðsmiðlar greina frá einhverju mannfalli en hversu margir létust, eða hverrar þjóðar þeir eru, liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sýrlenski herinn segir í samtali við fjölmiðla ytra að herstöðvar í Hama og Aleppo hafi verið skotmörkin. Vopnageymslur og stjórnstöðvar hafi skemmst í árásinni. Bresk samtök, sem reyna að ná utan um mannfall í Sýrlandi, segja að Íranir séu meðal þeirra látnu. Reuters greinir frá því að annað skotmarkanna hafi verið þjálfunarstöð fyrir íranska hermenn sem barist hafa við hlið sýrlenska stjórnarhersins. Ekki er vitað á þessari stundu hver stendur að baki árásinni. Vesturveldin; Bandaríkin, Frakkar og Bretar, hafa áður gert loftárásir á stjórnarher Bashar al-Assad - rétt eins og Ísraelsmenn. Vesturveldin réðust á það sem þau sögðu vera efnavopnaverksmiðju og Ísraelsmenn vörpuðu sprengju á flugvöll sem Íranir hafa nýtt sér í stríðinu. Sjö íranskir hermenn létust í síðarnefndu árásinni og 14 særðust. Sýrland Tengdar fréttir Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48 Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51 Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Flugskeytaárásir voru gerðar á nokkur hersvæði í norðurhluta Sýrlands í gærkvöldi. Héraðsmiðlar greina frá einhverju mannfalli en hversu margir létust, eða hverrar þjóðar þeir eru, liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sýrlenski herinn segir í samtali við fjölmiðla ytra að herstöðvar í Hama og Aleppo hafi verið skotmörkin. Vopnageymslur og stjórnstöðvar hafi skemmst í árásinni. Bresk samtök, sem reyna að ná utan um mannfall í Sýrlandi, segja að Íranir séu meðal þeirra látnu. Reuters greinir frá því að annað skotmarkanna hafi verið þjálfunarstöð fyrir íranska hermenn sem barist hafa við hlið sýrlenska stjórnarhersins. Ekki er vitað á þessari stundu hver stendur að baki árásinni. Vesturveldin; Bandaríkin, Frakkar og Bretar, hafa áður gert loftárásir á stjórnarher Bashar al-Assad - rétt eins og Ísraelsmenn. Vesturveldin réðust á það sem þau sögðu vera efnavopnaverksmiðju og Ísraelsmenn vörpuðu sprengju á flugvöll sem Íranir hafa nýtt sér í stríðinu. Sjö íranskir hermenn létust í síðarnefndu árásinni og 14 særðust.
Sýrland Tengdar fréttir Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48 Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51 Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48
Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51
Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30