Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. apríl 2018 08:00 Einar Skúlason segir að eftir nokkurra ára rekstur hafi nú átján þúsund manns hlaðið niður gönguappinu Wappi. Vísir/stefán „Wapp er gönguapp sem hjálpar manni að rata um leiðir og gefur manni upplýsingar um þær. Appið er bæði á íslensku og ensku og virkar þannig að maður hleður leiðinni inn í símann. Þá fylgja kort, texti og myndir. En þú getur ekki notað það í beinni gagnatengingu, þú verður að nota það offline,“ segir Einar Skúlason, aðstandandi Wappsins, en notendum þess og leiðum hefur fjölgað hressilega frá stofnun. Appið er orðið nokkurra ára gamalt og segir Einar að samtals hafi 18.000 hlaðið því niður. Þegar það fór fyrst í loftið voru tíu leiðir í boði. Nú eru leiðirnar orðnar rúmlega 220 talsins og eru fleiri á leiðinni að sögn Einars. Einar segist nefnilega alltaf vera að bæta við. „Ég er núna að vinna í að setja inn Hlíðarveg á Selvogsgötu. Selvogsgata er gömul leið milli Selvogs og Hafnarfjarðar. Ég er nú þegar búinn að setja hana við. Hlíðarvegurinn er hins vegar svona hliðargata sem liggur niður að Hlíðarvatni í Selvogi,“ segir Einar. Viðtökurnar hafa að sögn Einars verið góðar og þær séu alltaf að verða betri. „Þegar ég opnaði voru bara tíu leiðir inni. Það var svolítið eins og að opna verslun og allar hillurnar væru tilbúnar en það væru bara örfáar vörur í þeim. Nú er þetta orðið miklu betra.“ Hugmyndin að Wappinu kviknaði árið 2014. Áður hafði Einar skrifað tvær göngubækur en í ljósi þess að veður byði ekki alltaf upp á að fólk tæki með sér bækur, og í ljósi vaxandi snjallsímanotkunar, sá hann fram á að stafrænt efni væri framtíðin. „Þá ákvað ég að finna leið til að hætta að skrifa fyrir prent og skrifa frekar stafrænt. Ég ætlaði fyrst að reyna að finna eitthvert app til að skrifa inn í en fann ekkert sem hentaði. Það var ekki hugmyndin í upphafi að láta forrita app. Svo var það bara eina leiðin.“ Og Einar segir að appið auki öryggi. Í samstarfi við Neyðarlínuna sé notendum boðið að senda Neyðarlínunni skilaboð, gjaldfrjálst, með staðsetningu á meðan á göngu stendur. Þau skilaboð sé svo hægt að skoða ef göngumaðurinn týnist Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Wapp er gönguapp sem hjálpar manni að rata um leiðir og gefur manni upplýsingar um þær. Appið er bæði á íslensku og ensku og virkar þannig að maður hleður leiðinni inn í símann. Þá fylgja kort, texti og myndir. En þú getur ekki notað það í beinni gagnatengingu, þú verður að nota það offline,“ segir Einar Skúlason, aðstandandi Wappsins, en notendum þess og leiðum hefur fjölgað hressilega frá stofnun. Appið er orðið nokkurra ára gamalt og segir Einar að samtals hafi 18.000 hlaðið því niður. Þegar það fór fyrst í loftið voru tíu leiðir í boði. Nú eru leiðirnar orðnar rúmlega 220 talsins og eru fleiri á leiðinni að sögn Einars. Einar segist nefnilega alltaf vera að bæta við. „Ég er núna að vinna í að setja inn Hlíðarveg á Selvogsgötu. Selvogsgata er gömul leið milli Selvogs og Hafnarfjarðar. Ég er nú þegar búinn að setja hana við. Hlíðarvegurinn er hins vegar svona hliðargata sem liggur niður að Hlíðarvatni í Selvogi,“ segir Einar. Viðtökurnar hafa að sögn Einars verið góðar og þær séu alltaf að verða betri. „Þegar ég opnaði voru bara tíu leiðir inni. Það var svolítið eins og að opna verslun og allar hillurnar væru tilbúnar en það væru bara örfáar vörur í þeim. Nú er þetta orðið miklu betra.“ Hugmyndin að Wappinu kviknaði árið 2014. Áður hafði Einar skrifað tvær göngubækur en í ljósi þess að veður byði ekki alltaf upp á að fólk tæki með sér bækur, og í ljósi vaxandi snjallsímanotkunar, sá hann fram á að stafrænt efni væri framtíðin. „Þá ákvað ég að finna leið til að hætta að skrifa fyrir prent og skrifa frekar stafrænt. Ég ætlaði fyrst að reyna að finna eitthvert app til að skrifa inn í en fann ekkert sem hentaði. Það var ekki hugmyndin í upphafi að láta forrita app. Svo var það bara eina leiðin.“ Og Einar segir að appið auki öryggi. Í samstarfi við Neyðarlínuna sé notendum boðið að senda Neyðarlínunni skilaboð, gjaldfrjálst, með staðsetningu á meðan á göngu stendur. Þau skilaboð sé svo hægt að skoða ef göngumaðurinn týnist
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira