Messan: „Ef þeir geta ekki tryggt Meistaradeildarsætið eiga þeir það ekki skilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 14:00 Salah virtist þreyttur á sunnudag. vísir/getty Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Liverpool-menn náðu aldrei þeim hæðum sem þeir eru vanir að ná. Mikið álag hefur verið á liðinu og Jóhannes Karl Guðjónsson, einn spekinga þáttarins, sagðist vilja sjá Klopp dreifa álaginu betur. „Ég skil ekki afhverju Klopp hvíldi ekki eitthvað af fremstu þremur mönnunum. Hafa Solanke, Danny Ings í byrjunarliðinu og hleypt Salah, Firmino eða Mane inn á síðustu tuttugu mínúturnar,” sagði Jóhannes Karl. „Það er bara einn maður sem ræður en mér fannst þeir flatir fremstu þrír miðað við hvað maður veit hvað þeir geta. Mér fannst þeir ekki fara á fulla ferð, hvorki pressu né í sóknarleiknum,” og Hjörvar Hafliðason tók í sama streng: „Svakalega flatt hjá Liverpool í deildinni síðasta mánuðinn. Jafntefli gegn Stoke, Everton, WBA og tap í dag. Púðrið hefur farið í Meistaradeildina en ég held að þetta skipti ekki öllu máli. Ég held að Liverpool klári alltaf Brighton eftir viku.” Liverpool er ekki enn búið að tryggja sér Meistaradeildarsætið en eiga leik gegn Brighton um næstu helgi þar sem þeir geta klárað dæmið. „Ef þeir geta ekki tryggt þetta Meistaradeildarsæti þá eiga þeir það ekki skilið en ég held að eftirleikurinn verði þokkalega auðveldur fyrir Liverpool,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Liverpool-menn náðu aldrei þeim hæðum sem þeir eru vanir að ná. Mikið álag hefur verið á liðinu og Jóhannes Karl Guðjónsson, einn spekinga þáttarins, sagðist vilja sjá Klopp dreifa álaginu betur. „Ég skil ekki afhverju Klopp hvíldi ekki eitthvað af fremstu þremur mönnunum. Hafa Solanke, Danny Ings í byrjunarliðinu og hleypt Salah, Firmino eða Mane inn á síðustu tuttugu mínúturnar,” sagði Jóhannes Karl. „Það er bara einn maður sem ræður en mér fannst þeir flatir fremstu þrír miðað við hvað maður veit hvað þeir geta. Mér fannst þeir ekki fara á fulla ferð, hvorki pressu né í sóknarleiknum,” og Hjörvar Hafliðason tók í sama streng: „Svakalega flatt hjá Liverpool í deildinni síðasta mánuðinn. Jafntefli gegn Stoke, Everton, WBA og tap í dag. Púðrið hefur farið í Meistaradeildina en ég held að þetta skipti ekki öllu máli. Ég held að Liverpool klári alltaf Brighton eftir viku.” Liverpool er ekki enn búið að tryggja sér Meistaradeildarsætið en eiga leik gegn Brighton um næstu helgi þar sem þeir geta klárað dæmið. „Ef þeir geta ekki tryggt þetta Meistaradeildarsæti þá eiga þeir það ekki skilið en ég held að eftirleikurinn verði þokkalega auðveldur fyrir Liverpool,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira