Ósammála lykileigendum og hættir sem forstjóri Mannvits Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2018 16:34 Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Sigrún Ragna tók við starfi forstjóra í lok síðasta árs en áður starfaði Sigrún Ragna sem forstjóri VÍS og sem framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka. Sigrún tók við starfi forstjóra af Sigurhirti Sigfússyni sem hætti störfum í nóvember. Skömmu áður lét Sigríður Indriðadóttir af störfum sem mannauðsstjóri Mannvits. Ástæðuna fyrir vistaskiptunum segir Sigrún vera að framtíðarsýn hennar og lykileigenda Mannvits hafi ekki farið saman. „Það var spennandi og áhugavert að koma inn í fyrirtækið og kynnast nýrri atvinnugrein. Framtíðarsýn mín og lykileigenda fer þó ekki saman og því er best að ljúka þessu nú á sem farsælastan hátt. Ég óska öllu því góða fólki sem starfar hjá Mannviti góðs gengis og þakka fyrir samstarfið, segir Sigrún. „Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Jón Már Halldórsson, stjórnarformaður Mannvits í áðurnefndri tilkynningu.Sjá einnig: Sigrún Ragna ráðin forstjóri MannvitsMannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu. Mannvit býður þjónustu á öllum helstu fagsviðum verkfræðiráðgjafar, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildar umsjón verkefna. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30 Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46 Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sjá meira
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Sigrún Ragna tók við starfi forstjóra í lok síðasta árs en áður starfaði Sigrún Ragna sem forstjóri VÍS og sem framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka. Sigrún tók við starfi forstjóra af Sigurhirti Sigfússyni sem hætti störfum í nóvember. Skömmu áður lét Sigríður Indriðadóttir af störfum sem mannauðsstjóri Mannvits. Ástæðuna fyrir vistaskiptunum segir Sigrún vera að framtíðarsýn hennar og lykileigenda Mannvits hafi ekki farið saman. „Það var spennandi og áhugavert að koma inn í fyrirtækið og kynnast nýrri atvinnugrein. Framtíðarsýn mín og lykileigenda fer þó ekki saman og því er best að ljúka þessu nú á sem farsælastan hátt. Ég óska öllu því góða fólki sem starfar hjá Mannviti góðs gengis og þakka fyrir samstarfið, segir Sigrún. „Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Jón Már Halldórsson, stjórnarformaður Mannvits í áðurnefndri tilkynningu.Sjá einnig: Sigrún Ragna ráðin forstjóri MannvitsMannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu. Mannvit býður þjónustu á öllum helstu fagsviðum verkfræðiráðgjafar, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildar umsjón verkefna.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30 Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46 Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sjá meira
Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30
Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38
Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46