Ólafía þurfti að ljúka keppni vegna myrkurs Dagur Lárusson skrifar 6. maí 2018 09:30 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. Ljúka þurfti keppni fyrr vegna myrkurs en einnig var keppni aflýst á bæði fimmtudag og föstudag en þá varð það vegna veður. Því verða aðeins spilaðir tveir hringir á mótinu. Ólafía lék fyrsta hringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari og var í þriðja sæti og því í góðum málum. Áður en hún lauk keppni í nótt á sínum öðrum hring hafði hún hinsvegar ekki verið að leika eins vel og lék holurnar sautján á 70 höggum eða þremur höggum yfir pari. Ólafía mun leika holuna sem hún á eftir í dag. Ólafía gæti náð sínum besta árangri á tímabilinu með góði spilamennsku á þessari síðustu holu en hún hafnaði í 26. sæti á Bahamaeyjum í janúar. Núna er Ólafía á samtals tveimur höggum undir pari, fimm höggum á eftir Nicole Broch Larsen sem er með forystuna á mótinu. Golf Tengdar fréttir Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. Ljúka þurfti keppni fyrr vegna myrkurs en einnig var keppni aflýst á bæði fimmtudag og föstudag en þá varð það vegna veður. Því verða aðeins spilaðir tveir hringir á mótinu. Ólafía lék fyrsta hringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari og var í þriðja sæti og því í góðum málum. Áður en hún lauk keppni í nótt á sínum öðrum hring hafði hún hinsvegar ekki verið að leika eins vel og lék holurnar sautján á 70 höggum eða þremur höggum yfir pari. Ólafía mun leika holuna sem hún á eftir í dag. Ólafía gæti náð sínum besta árangri á tímabilinu með góði spilamennsku á þessari síðustu holu en hún hafnaði í 26. sæti á Bahamaeyjum í janúar. Núna er Ólafía á samtals tveimur höggum undir pari, fimm höggum á eftir Nicole Broch Larsen sem er með forystuna á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27