Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 17:14 Listi flokksins var kynntur á Bríetartorgi í dag. Vísir/Egill Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn Kosningar 2018 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn
Kosningar 2018 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira