Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2018 08:00 Sindri Þór Stefánsson í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Fréttablaðið/Ernir Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Sindra Þór Stefánsson í eins mánaðar farbann í gær. Sindri er grunaður um aðild að þjófnaði á 600 Bitcoin-tölvum úr þremur gagnaverum en engin ákæra hefur verið gefin út á hendur honum.Sindri lýsti á Facebook furðu sinni á því að þrír lögreglumenn hefðu verið sendir til Amsterdam til að sækja hann og flytja heim. „Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér var sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér?“ Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. „Maðurinn lýsir yfir sakleysi sínu þannig að það er eðlilegt að hann sé ósáttur við að vera dæmdur í gæsluvarðhald í tólf vikur. Svo fer hann úr fangelsi þegar honum er sagt að hann sé frjáls ferða sinna,“ segir Þorgils. Þá segir Þorgils rannsóknina hafa tekið duglegan tíma. Það sé hins vegar erfitt fyrir hann að meta hvort sá tími hafi verið of langur í ljósi umfangs málsins. „En jú, mér finnst vera liðinn mjög langur tími. Margir mánuðir. Hvort þetta er óeðlilega langur tími er allt annar handleggur.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Sindra Þór Stefánsson í eins mánaðar farbann í gær. Sindri er grunaður um aðild að þjófnaði á 600 Bitcoin-tölvum úr þremur gagnaverum en engin ákæra hefur verið gefin út á hendur honum.Sindri lýsti á Facebook furðu sinni á því að þrír lögreglumenn hefðu verið sendir til Amsterdam til að sækja hann og flytja heim. „Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér var sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér?“ Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. „Maðurinn lýsir yfir sakleysi sínu þannig að það er eðlilegt að hann sé ósáttur við að vera dæmdur í gæsluvarðhald í tólf vikur. Svo fer hann úr fangelsi þegar honum er sagt að hann sé frjáls ferða sinna,“ segir Þorgils. Þá segir Þorgils rannsóknina hafa tekið duglegan tíma. Það sé hins vegar erfitt fyrir hann að meta hvort sá tími hafi verið of langur í ljósi umfangs málsins. „En jú, mér finnst vera liðinn mjög langur tími. Margir mánuðir. Hvort þetta er óeðlilega langur tími er allt annar handleggur.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30
Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33