Óli Kristjáns með beitta stungu á þjálfara Fjölnis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 12:37 Ólafur Kristjánsson kann að svara fyrir sig. Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30
Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti