Hamilton á ráspól í Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 14:02 Hamilton verður í bestu stöðu þegar ræst verður í hádeginu á morgun Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag. Ferrari mennirnir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen voru með bestu tímana fyrir síðasta hluta tímatökunnar. Þar átti Bretinn Hamilton hins vegar tvo frábæra hringi og keyrði brautina á 1:16,173 sem er nýtt brautarmet. Liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas, ræsir í öðru sæti og Ferrari bílarnir koma þar á eftir, Vettel í þriðja og Raikkonen í fjórða. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton nær ráspól í Barcelona. Heimamaðurinn Fernando Alonso kom McLaren í síðasta hluta tímatökunnar í fyrsta skipti í ár en hann lauk keppni í áttunda sæti. Max Verstappen og Daniel Ricciardo á Red Bull ræsa í fimmta og sjötta sæti. Kappaksturinn á morgun er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 12:40. Formúla Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag. Ferrari mennirnir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen voru með bestu tímana fyrir síðasta hluta tímatökunnar. Þar átti Bretinn Hamilton hins vegar tvo frábæra hringi og keyrði brautina á 1:16,173 sem er nýtt brautarmet. Liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas, ræsir í öðru sæti og Ferrari bílarnir koma þar á eftir, Vettel í þriðja og Raikkonen í fjórða. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton nær ráspól í Barcelona. Heimamaðurinn Fernando Alonso kom McLaren í síðasta hluta tímatökunnar í fyrsta skipti í ár en hann lauk keppni í áttunda sæti. Max Verstappen og Daniel Ricciardo á Red Bull ræsa í fimmta og sjötta sæti. Kappaksturinn á morgun er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 12:40.
Formúla Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira