
Júrógarðurinn: Þessi þjóð vinnur Eurovision
Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er Eurovision-sérfræðingurinn Laufey Helga Guðmundsdóttir.
Saman ræddu þau um kvöldið í kvöld og hvað mætti búast við. Hvaða lag væri sigurstranglegust og Laufey spáði fyrir um hvaða þjóð færi alla leið. Laufey ætlar síðan að gefa öllum lögum einkunn og umsögn í beinni textalýsingu Vísis í kvöld.
Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.
Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 hefur veirð með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.
Tengdar fréttir

Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon
Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti.

Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin
Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld.

Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands
Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum.

Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision?
Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum.

Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum
Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni.

Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon.