Píratar bjartsýnir á að ná fimm til sex mönnum inn í borginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 20:45 Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira