Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn er fallinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 06:44 Borgarfulltrúar í Reykjavík. Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir
Kosningar 2018 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira