Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:58 Myndin sýnir bæjarfulltrúa Árborgar á komandi kjörtímabili. Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sjá meira
Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39