Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 00:22 Þórdís Lóa og félagar í Viðreisn mælast með tvo menn inni í borginni. Vísir/Ernir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45