„Þetta er mjög sárt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 23:03 Margrét Júlía Rafnsdóttir, oddviti Vinstri grænna, er ekki inni í bæjarstjórn miðað við fyrstu tölur. Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Segir Ísland hafa burði til að geta orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Sjá meira
Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Segir Ísland hafa burði til að geta orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Sjá meira
L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58
Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45