„Verður bara spennandi eins og við vissum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:38 Formenn flokkanna í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45