Betri kjörsókn í Vestmannaeyjum en á sama tíma fyrir átta árum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. maí 2018 16:53 Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Vísir/Pjetur Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Síðdegis höfðu 1236 kosið á kjörstað og utan kjörfundar á Ísafirði eða 46,57% og sagði formaður kjörstjórnar kjörsóknina núna mjög svipaða og fyrir fjórum árum. Kosningaþátttaka á Akureyri var lakari í dag miðan við síðustu kosningar. 4638 köfðu greitt atkvæði nú síðdegis eða 33,58% samanborið við 34,73 fyrir fjórum árum. Á sama tíma í dag höfðu 34% kosið í Fljótsdalshéraði og sagði formaður yfirkjörstjórnar þar kosningaþátttökuna nú sambærilega og fyrir fjórum árum eða jafnvel örlítið meiri. Kosningaþátttaka var dræm framan af degi í sveitarfélaginu Árborg. Klukkan fjögur höfðu 1831 greitt atkvæði eða 27,8% samanborið við 37% í sveitarstjórnarkosningunum 2014.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort hann komist inn í bæjarstjórn eftir kosningarnar en nýtt framboð, Fyrir Heimaey, býður nú fram í fyrsta sinn.Skjáskot/Stöð 2Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Síðdegis höfðu 1189 greitt atkvæði, eða 37,6% sem er einu og hálfu prósentustigi meira en fyrir fjórum árum og prósentustigi meira en í kosningunum 2010. Um 800 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar og hefur aldrei verið meiri þátttaka. Sex prósentum færri höfðu kosið í Reykjanesbæ nú síðdegis en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 31,90% höfðu kosið samanborið við 25,93% í dag. Um klukkan fjögur höfðu 5707 greitt atkvæði í Hafnarfirði, eða 27,48%. Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 31,9%. Í Garðabæ var kjörsóknin 32,6% nú síðdegis en var 32,1% fyrir fjórum árum. Rúmlega 120 greiddu atkvæði utan kjörfundar í Smáralind í dag en kjörstaðurinn var opinn til klukkan 17 og þurftu kjósendur að koma atkvæði sínu sjálfir til skila. Síðdegis höfðu í heildina um tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Kosningar 2018 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Síðdegis höfðu 1236 kosið á kjörstað og utan kjörfundar á Ísafirði eða 46,57% og sagði formaður kjörstjórnar kjörsóknina núna mjög svipaða og fyrir fjórum árum. Kosningaþátttaka á Akureyri var lakari í dag miðan við síðustu kosningar. 4638 köfðu greitt atkvæði nú síðdegis eða 33,58% samanborið við 34,73 fyrir fjórum árum. Á sama tíma í dag höfðu 34% kosið í Fljótsdalshéraði og sagði formaður yfirkjörstjórnar þar kosningaþátttökuna nú sambærilega og fyrir fjórum árum eða jafnvel örlítið meiri. Kosningaþátttaka var dræm framan af degi í sveitarfélaginu Árborg. Klukkan fjögur höfðu 1831 greitt atkvæði eða 27,8% samanborið við 37% í sveitarstjórnarkosningunum 2014.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort hann komist inn í bæjarstjórn eftir kosningarnar en nýtt framboð, Fyrir Heimaey, býður nú fram í fyrsta sinn.Skjáskot/Stöð 2Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Síðdegis höfðu 1189 greitt atkvæði, eða 37,6% sem er einu og hálfu prósentustigi meira en fyrir fjórum árum og prósentustigi meira en í kosningunum 2010. Um 800 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar og hefur aldrei verið meiri þátttaka. Sex prósentum færri höfðu kosið í Reykjanesbæ nú síðdegis en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 31,90% höfðu kosið samanborið við 25,93% í dag. Um klukkan fjögur höfðu 5707 greitt atkvæði í Hafnarfirði, eða 27,48%. Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 31,9%. Í Garðabæ var kjörsóknin 32,6% nú síðdegis en var 32,1% fyrir fjórum árum. Rúmlega 120 greiddu atkvæði utan kjörfundar í Smáralind í dag en kjörstaðurinn var opinn til klukkan 17 og þurftu kjósendur að koma atkvæði sínu sjálfir til skila. Síðdegis höfðu í heildina um tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu.
Kosningar 2018 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira