Leiðtogar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks á síðustu stundu í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 10:00 Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira