Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2018 10:00 Freyr Alexandersson í Kænugarði klár í slaginn með Söru Björk. mynd/gunninga Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30
Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00