Rótgrónar fjölskyldur flutt úr Ölfusi Jóhann K. Jóhannsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 21. maí 2018 21:30 Rótgrónar fjölskyldur hafa flutt úr Ölfusi í kjölfar uppsagna hjá fyrirtækjum sem hafa hætt starfsemi í sveitarfélaginu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir sorglegt að ekki hafi verið byggt meira atvinnuhúsnæði á staðnum til að laða að ný fyrirtæki. Höfnin er hjartað í atvinnulífinu í Þorlákshöfn og hjartað hefur fengið þung höfn á undanförnum misserum. Í nóvember á síðasta ári var fimmtíu starfsmönnum hjá Frostfiski sagt upp. Fyrirtækið lokaði og flutti úr bæjarfélaginu. Nú hefur annað fyrirtæki, Ísfell, sem einnig er í sjávariðnaði, gert slíkt hið sama.Hefðbundinn sjávarútvegur gefið eftirGreint var frá málinu í vefmiðlinum Hafnarfréttir í lok apríl þar sem segir að fyrirtækið muni flytja úr bæjarfélaginu á næstu mánuðum en með því hverfa þrjú störf úr sveitarfélaginu Ölfusi. Oddviti Framfarasinna og félagshyggjufólks segir atvinnutækifæri í sveitarfélaginu vera að breytast með nýjum verkefnum. „Hefðbundinn sjávarútvegur hefur gefið eftir en í staðinn höfum við verið að fá fiskeldi og flutningastarfsemin hefur aukist þannig að við þurfum bara að halda áfram að byggja fleiri stoðir undir okkar atvinnulíf og við teljum okkur vera vel í stakk búin. Við erum búin að skipuleggja iðnaðarsvæði, má eiginlega segja allt í kringum Þorlákshöfn,“ segir Jón Páll Kristófersson, formaður bæjarráðs og oddviti O-lista, framfarasinna og félagshyggjufólks.Lítið byggt síðustu árinOddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi segir sorglegt að þegar fyrirtæki hafi flutt úr bæjarfélaginu hafi rótgrónar fjölskyldur fylgt með. „Sveitarfélagið þarf í rauninni að bregðast við með því að fá hérna bæði stór og lítil – og ekki síst lítil – fyritæki. Ég get nefnt sem dæmi að hérna er iðnaðarsvæði, það er allt fullt af iðnaðarlóðum hérna en síðustu fjögur árin hefur ekki verið byggt eitt einasta iðnaðarhúsnæði þannig að litlu fyrirtækin skipta líka miklu máli. Síðustu átta árin hefur verið byggt eitt iðnaðarhúsnæði hérna þannig að áherslan á það finnst mér ekki vera mikil,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Rótgrónar fjölskyldur hafa flutt úr Ölfusi í kjölfar uppsagna hjá fyrirtækjum sem hafa hætt starfsemi í sveitarfélaginu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir sorglegt að ekki hafi verið byggt meira atvinnuhúsnæði á staðnum til að laða að ný fyrirtæki. Höfnin er hjartað í atvinnulífinu í Þorlákshöfn og hjartað hefur fengið þung höfn á undanförnum misserum. Í nóvember á síðasta ári var fimmtíu starfsmönnum hjá Frostfiski sagt upp. Fyrirtækið lokaði og flutti úr bæjarfélaginu. Nú hefur annað fyrirtæki, Ísfell, sem einnig er í sjávariðnaði, gert slíkt hið sama.Hefðbundinn sjávarútvegur gefið eftirGreint var frá málinu í vefmiðlinum Hafnarfréttir í lok apríl þar sem segir að fyrirtækið muni flytja úr bæjarfélaginu á næstu mánuðum en með því hverfa þrjú störf úr sveitarfélaginu Ölfusi. Oddviti Framfarasinna og félagshyggjufólks segir atvinnutækifæri í sveitarfélaginu vera að breytast með nýjum verkefnum. „Hefðbundinn sjávarútvegur hefur gefið eftir en í staðinn höfum við verið að fá fiskeldi og flutningastarfsemin hefur aukist þannig að við þurfum bara að halda áfram að byggja fleiri stoðir undir okkar atvinnulíf og við teljum okkur vera vel í stakk búin. Við erum búin að skipuleggja iðnaðarsvæði, má eiginlega segja allt í kringum Þorlákshöfn,“ segir Jón Páll Kristófersson, formaður bæjarráðs og oddviti O-lista, framfarasinna og félagshyggjufólks.Lítið byggt síðustu árinOddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi segir sorglegt að þegar fyrirtæki hafi flutt úr bæjarfélaginu hafi rótgrónar fjölskyldur fylgt með. „Sveitarfélagið þarf í rauninni að bregðast við með því að fá hérna bæði stór og lítil – og ekki síst lítil – fyritæki. Ég get nefnt sem dæmi að hérna er iðnaðarsvæði, það er allt fullt af iðnaðarlóðum hérna en síðustu fjögur árin hefur ekki verið byggt eitt einasta iðnaðarhúsnæði þannig að litlu fyrirtækin skipta líka miklu máli. Síðustu átta árin hefur verið byggt eitt iðnaðarhúsnæði hérna þannig að áherslan á það finnst mér ekki vera mikil,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira