"Ég hélt á syni mínum í örmum mér“ Andri Eysteinsson skrifar 21. maí 2018 16:52 Marcio og Andreia Gomes minntust sonar síns sem var andvana fæddur eftir Grenfell brunann. Vísir/EPA „Ég hélt á syni mínum í örmum mér, óskaði, bað þess að myndi opna augun, hreyfði sig, gæfi frá sér hljóð“ sagði Marcio Gomes, faðir Logan Gomes sem var andvana fæddur eftir eldsvoðann í Grenfell turninum í London í júní 2017. Eiginkona Marcio, Andreia, sem sat við hlið hans var enn í dái þegar sonur þeirra fæddist. The Guardian greinir frá atburðum dagsins. Svona hófst vitnisburður fórnarlamba Grenfell eldsvoðans í rannsókn sem hófst í dag. BBC greinir frá því að aðstandendur allra þeirra 72 sem létu lífið eftir harmleikinn fái tækifæri til að minnast ástvina sinna á meðan að á rannsókninni stendur. Rannsóknin hófst í dag á 72 sekúndna þögn til minningar um þá sem fórust. Fjöldi fólks lagði leið sína í sal Millenium Gloucester hótelsins í Kensington hverfi Lundúna, einungis fjórum kílómetrum frá Grenfell turninum. Gomes fjölskyldan lýsti því hvernig allt hafi verið tilbúið fyrir komu Logan í heiminn en fjölskyldan átti von á honum tveimur mánuðum eftir eldsvoðann. Fimm annara var minnst á þessum fyrsta degi rannsókna, sem stýrt er af fyrrum dómaranum Martin Moore-Bick. Fjölskyldu Mohamed Neda, bílstjóra sem bjó á efstu hæð turnsins, spilaði skilaboð sem Neda skildi eftir á símsvara: „Bless, við erum að yfirgefa þennan heim, bless. Ég vona að ég hafi ekki valdið ykkur vonbrigðum. Bless.“ Sonur Mohamed Neda, Fahad, sem komst lífs af, sagði sögu föður síns, en hann var flóttamaður sem flúði Afghanistan undan Talibönum og settist að í Grenfell turninum árið 1999. Systir Denis Murphy, Ann-Marie Murphy talaði um ástríðu bróður síns fyrir knattspyrnu og fór fögrum orðum um góðmennsku bróður síns. Fjölskylda mæðgnanna Khadiju Saye og Mary Mendy sagði frá sorg sinni og sagði að tvö sæti yrðu alltaf tóm í hverju afmæli, um hver einustu jól og að þær ættu alltaf stað í hjarta þeirra. Einnig minntist Sam Daniels föður síns Joseph Daniels stuttlega. Yfirlögfræðingur rannsóknarinnar, Richard Millett sagði í opnunarræðu sinni að Grenfell, væri stærsti harmleikur sem Bretlands hefði þurft að þola frá lokum seinni heimstyrjaldar. Ennfremur sagði Millett að það væri viðeigandi að fyrstu dagar rannsóknarinnar væru tileinkaðir þeim sem létu lífið. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
„Ég hélt á syni mínum í örmum mér, óskaði, bað þess að myndi opna augun, hreyfði sig, gæfi frá sér hljóð“ sagði Marcio Gomes, faðir Logan Gomes sem var andvana fæddur eftir eldsvoðann í Grenfell turninum í London í júní 2017. Eiginkona Marcio, Andreia, sem sat við hlið hans var enn í dái þegar sonur þeirra fæddist. The Guardian greinir frá atburðum dagsins. Svona hófst vitnisburður fórnarlamba Grenfell eldsvoðans í rannsókn sem hófst í dag. BBC greinir frá því að aðstandendur allra þeirra 72 sem létu lífið eftir harmleikinn fái tækifæri til að minnast ástvina sinna á meðan að á rannsókninni stendur. Rannsóknin hófst í dag á 72 sekúndna þögn til minningar um þá sem fórust. Fjöldi fólks lagði leið sína í sal Millenium Gloucester hótelsins í Kensington hverfi Lundúna, einungis fjórum kílómetrum frá Grenfell turninum. Gomes fjölskyldan lýsti því hvernig allt hafi verið tilbúið fyrir komu Logan í heiminn en fjölskyldan átti von á honum tveimur mánuðum eftir eldsvoðann. Fimm annara var minnst á þessum fyrsta degi rannsókna, sem stýrt er af fyrrum dómaranum Martin Moore-Bick. Fjölskyldu Mohamed Neda, bílstjóra sem bjó á efstu hæð turnsins, spilaði skilaboð sem Neda skildi eftir á símsvara: „Bless, við erum að yfirgefa þennan heim, bless. Ég vona að ég hafi ekki valdið ykkur vonbrigðum. Bless.“ Sonur Mohamed Neda, Fahad, sem komst lífs af, sagði sögu föður síns, en hann var flóttamaður sem flúði Afghanistan undan Talibönum og settist að í Grenfell turninum árið 1999. Systir Denis Murphy, Ann-Marie Murphy talaði um ástríðu bróður síns fyrir knattspyrnu og fór fögrum orðum um góðmennsku bróður síns. Fjölskylda mæðgnanna Khadiju Saye og Mary Mendy sagði frá sorg sinni og sagði að tvö sæti yrðu alltaf tóm í hverju afmæli, um hver einustu jól og að þær ættu alltaf stað í hjarta þeirra. Einnig minntist Sam Daniels föður síns Joseph Daniels stuttlega. Yfirlögfræðingur rannsóknarinnar, Richard Millett sagði í opnunarræðu sinni að Grenfell, væri stærsti harmleikur sem Bretlands hefði þurft að þola frá lokum seinni heimstyrjaldar. Ennfremur sagði Millett að það væri viðeigandi að fyrstu dagar rannsóknarinnar væru tileinkaðir þeim sem létu lífið.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30
Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24
Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54