Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 08:30 Kwame Quee er leikmaður Ólsara en hann var ekki með í gærkvöldi. vísir/andri Ólafsvíkingar komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gærkvöldi með því að leggja Fram, 1-0, á gervigrasvellinum í Safamýri í gærkvöldi. Bæði lið leika í Inkasso-deildinni en Ólsarar eru eitt af þremur liðum úr næstefstu deild Íslandsmótsins sem verða í pottinum þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna. Það var þó ekki bara bros á vörum Ólsara í stúkunni í gærkvöldi því ef marka má orð framkvæmdastjóra félagsins voru leikmenn gestanna beittir kynþáttaníði úr stúkunni í Safamýri. „Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti saman svartan blett á gleðina að hlusta á munnshöfnuð nokkurra manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings. Svona á ekki að sjást,“ skrifaði Þorsteinn Haukur Harðarson á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Þorsteinn lét fylgja stóra mynd þar sem orðin „Segjum nei við rasisma,“ og „Virðing“ voru á plaggi frá UEFA. Hann tók þó aldrei fram um hvort stuðninsmenn heimamanna hefði verið að ræða eða hlutlausa aðila. Þrír þeldökkir leikmenn spiluðu fyrir Ólsara í leiknum en það voru Ganverjinn Emmanuel Eli Keke, Irabim Sorie Barrie frá Síerra Leóne og Íslendingurinn Pape Mamadou Faye sem á ættir að rekja til Senegal.Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti samt svartan blett á gleðina að hlusta á munnsöfnuð nokkura manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings... Svona á ekki að sjást. #notoracism #fotboltinet pic.twitter.com/BZfJ66iAO7— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 30, 2018 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Ólafsvíkingar komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gærkvöldi með því að leggja Fram, 1-0, á gervigrasvellinum í Safamýri í gærkvöldi. Bæði lið leika í Inkasso-deildinni en Ólsarar eru eitt af þremur liðum úr næstefstu deild Íslandsmótsins sem verða í pottinum þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna. Það var þó ekki bara bros á vörum Ólsara í stúkunni í gærkvöldi því ef marka má orð framkvæmdastjóra félagsins voru leikmenn gestanna beittir kynþáttaníði úr stúkunni í Safamýri. „Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti saman svartan blett á gleðina að hlusta á munnshöfnuð nokkurra manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings. Svona á ekki að sjást,“ skrifaði Þorsteinn Haukur Harðarson á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Þorsteinn lét fylgja stóra mynd þar sem orðin „Segjum nei við rasisma,“ og „Virðing“ voru á plaggi frá UEFA. Hann tók þó aldrei fram um hvort stuðninsmenn heimamanna hefði verið að ræða eða hlutlausa aðila. Þrír þeldökkir leikmenn spiluðu fyrir Ólsara í leiknum en það voru Ganverjinn Emmanuel Eli Keke, Irabim Sorie Barrie frá Síerra Leóne og Íslendingurinn Pape Mamadou Faye sem á ættir að rekja til Senegal.Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti samt svartan blett á gleðina að hlusta á munnsöfnuð nokkura manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings... Svona á ekki að sjást. #notoracism #fotboltinet pic.twitter.com/BZfJ66iAO7— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 30, 2018
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15