Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júní 2018 18:22 Ágúst var ánægður með sína menn í dag. Vísir/Anton „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0. Þeir fengu eitthvað en þetta eru frábær þrjú stig,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Blika eftir sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Breiðablik í deildinni síðan 12.maí en frá þeim sigurleik gegn Keflavík hefur liðið leikið fjóra leiki án þess að vinna. „Við unnum leikinn og það er fyrir öllu og héldum hreinu. Kannski hefðum við getað skorað fleiri en ég er sáttur með leikinn.“ „Vonandi verður þetta áfram jöfn og skemmtileg deild. Við höfum verið í stöðunni sem Grindavík var í núna, að geta slitið okkur aðeins frá liðum fyrir neðan. Við höfum ekki klárað það og þeir ekki heldur í dag. Það lítur út fyrir að þetta verði jafnt í allt sumar.“ Arnþór Ari Atlason fékk rautt spjald undir lok leiksins í dag þegar hann fékk sitt annað gula spjald fyrir mótmæli. Hvað fannst Ágústi um það? „Hann fékk þetta fyrir að segja „ertu ekki að grínast“ úr fimm metra fjarlægð. Þetta er fyrir litlar sakir og vont fyrir okkur,“ sagði Ágúst og bætti við að honum fyndist alltof hart tekið á þessum málum í deildinni. „Menn eru með tilfinningar og það er kannski búið að brjóta á þeim og þeir hljóta að mega segja eitthvað í fimm sekúndur ef það er ekki eitthvað skelfilegt orðbragð. Ég fatta þetta ekki og leiðinlegt að menn fari í bann fyrir þetta,“ en töluverð umræða hefur verið undanfarið um fjölda spjalda fyrir mótmæli í deildinni í sumar. Elfar Freyr Helgason fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks og gæti verið frá í einhvern tíma. „Ég held að hann hafi farið úr axlarlið og sjúkrabíllinn kom og sótti hann. Það er búið að vera mikið um meiðsli og búið að taka hart á okkur og við að súpa seyðið af því.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
„Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0. Þeir fengu eitthvað en þetta eru frábær þrjú stig,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Blika eftir sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Breiðablik í deildinni síðan 12.maí en frá þeim sigurleik gegn Keflavík hefur liðið leikið fjóra leiki án þess að vinna. „Við unnum leikinn og það er fyrir öllu og héldum hreinu. Kannski hefðum við getað skorað fleiri en ég er sáttur með leikinn.“ „Vonandi verður þetta áfram jöfn og skemmtileg deild. Við höfum verið í stöðunni sem Grindavík var í núna, að geta slitið okkur aðeins frá liðum fyrir neðan. Við höfum ekki klárað það og þeir ekki heldur í dag. Það lítur út fyrir að þetta verði jafnt í allt sumar.“ Arnþór Ari Atlason fékk rautt spjald undir lok leiksins í dag þegar hann fékk sitt annað gula spjald fyrir mótmæli. Hvað fannst Ágústi um það? „Hann fékk þetta fyrir að segja „ertu ekki að grínast“ úr fimm metra fjarlægð. Þetta er fyrir litlar sakir og vont fyrir okkur,“ sagði Ágúst og bætti við að honum fyndist alltof hart tekið á þessum málum í deildinni. „Menn eru með tilfinningar og það er kannski búið að brjóta á þeim og þeir hljóta að mega segja eitthvað í fimm sekúndur ef það er ekki eitthvað skelfilegt orðbragð. Ég fatta þetta ekki og leiðinlegt að menn fari í bann fyrir þetta,“ en töluverð umræða hefur verið undanfarið um fjölda spjalda fyrir mótmæli í deildinni í sumar. Elfar Freyr Helgason fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks og gæti verið frá í einhvern tíma. „Ég held að hann hafi farið úr axlarlið og sjúkrabíllinn kom og sótti hann. Það er búið að vera mikið um meiðsli og búið að taka hart á okkur og við að súpa seyðið af því.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti