Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 22:45 Cristiano Ronaldo og sonur hans Cristianinho. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira