Ætla að afnema einkarétt á bréfum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2018 06:00 Uppi eru spurningar um hvernig póstburðarþjónusta skal tryggð á óarðbærum svæðum. Vísir/Hörður Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að frumvarpi þess efnis til kynningar í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Um innleiðingu á Evróputilskipun er að ræða en leiða átti hana í landsrétt fyrir árslok 2011. Ísland og Noregur gerðu fyrirvara við hana en Norðmenn leiddu hana í sín lög árið 2016. „Almennt höfum við mælt með því að einkarétturinn verði afnuminn og höfum talað fyrir því að það þjónaði ekki hagsmunum okkar,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Póstsins. Ingimundur segir að stóra spurningin sé hvernig ríkið ætli að tryggja þá alþjónustu sem kveðið er á um í drögunum. Sérstaklega sé brýnt að líta í því samhengi til landsvæða sem ekki eru arðbær. „Lög um póstþjónustu hafa ekki verið endurskoðuð frá árinu 2002 og það er löngu tímabært að taka þau til skoðunar. Þá sérstaklega í ljósi þróunar einkaréttarbréfanna en þeim hefur farið verulega fækkandi ár frá ári frá hruni,“ segir Ingimundur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Sjá meira
Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að frumvarpi þess efnis til kynningar í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Um innleiðingu á Evróputilskipun er að ræða en leiða átti hana í landsrétt fyrir árslok 2011. Ísland og Noregur gerðu fyrirvara við hana en Norðmenn leiddu hana í sín lög árið 2016. „Almennt höfum við mælt með því að einkarétturinn verði afnuminn og höfum talað fyrir því að það þjónaði ekki hagsmunum okkar,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Póstsins. Ingimundur segir að stóra spurningin sé hvernig ríkið ætli að tryggja þá alþjónustu sem kveðið er á um í drögunum. Sérstaklega sé brýnt að líta í því samhengi til landsvæða sem ekki eru arðbær. „Lög um póstþjónustu hafa ekki verið endurskoðuð frá árinu 2002 og það er löngu tímabært að taka þau til skoðunar. Þá sérstaklega í ljósi þróunar einkaréttarbréfanna en þeim hefur farið verulega fækkandi ár frá ári frá hruni,“ segir Ingimundur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Sjá meira