Aldrei jafnmargir strákanna okkar fengið krampa Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 7. júní 2018 22:46 Fjórir leikmenn Íslands fengu krampa í leiknum í kvöld að sögn Heimis Hallgrímssonar. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35