„Smávægileg en mikilvæg breyting“ Bragi Þórðarson skrifar 7. júní 2018 23:30 Breytingar í Formúlunni. vísir/getty Franski vélarframleiðandinn Renault stefnir á að minnka bilið í Mercedes og Ferrari í kappakstri helgarinnar. Flest allir vélarframleiðendur Formúlunnar munu sennilega koma með betrum bætta vél í kanadíska kappaksturinn um helgina. Renault er þó nokkuð viss um að þeirra breytingar muni sýna mestu framfarirnar. „Þetta verður smávægileg en mjög mikilvæg breyting,” sagði Christian Horner, stjóri Red Bull við Autosport tímaritið í vikunni. Red Bull er eitt þriggja liða sem nota Renault vélar. Verksmiðjulið Renault hefur byrjað tímabilið mjög vel, og er nú í fjórða sæti í keppni bílasmiða á eftir Mercedes, Ferrari og Red Bull. Magnaður árangur ef tekið er tillit til þess að árið 2016 þegar Renault keyptu Lotus liðið voru þeir að berjast um neðstu sætin. Þróunin er því í rétta átt og stefnir liðið á að vera berjast um sigra eftir tvö ár. Vélaruppfærslan í Kanada verður vonandi annað skref í áttina að sigri fyrir franska vélarframleiðandann. Uppfærslan gæti líka þýtt að Red Bull eigi möguleika á að færast nær Ferrari og Mercedes í slagnum um fyrsta sætið. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Franski vélarframleiðandinn Renault stefnir á að minnka bilið í Mercedes og Ferrari í kappakstri helgarinnar. Flest allir vélarframleiðendur Formúlunnar munu sennilega koma með betrum bætta vél í kanadíska kappaksturinn um helgina. Renault er þó nokkuð viss um að þeirra breytingar muni sýna mestu framfarirnar. „Þetta verður smávægileg en mjög mikilvæg breyting,” sagði Christian Horner, stjóri Red Bull við Autosport tímaritið í vikunni. Red Bull er eitt þriggja liða sem nota Renault vélar. Verksmiðjulið Renault hefur byrjað tímabilið mjög vel, og er nú í fjórða sæti í keppni bílasmiða á eftir Mercedes, Ferrari og Red Bull. Magnaður árangur ef tekið er tillit til þess að árið 2016 þegar Renault keyptu Lotus liðið voru þeir að berjast um neðstu sætin. Þróunin er því í rétta átt og stefnir liðið á að vera berjast um sigra eftir tvö ár. Vélaruppfærslan í Kanada verður vonandi annað skref í áttina að sigri fyrir franska vélarframleiðandann. Uppfærslan gæti líka þýtt að Red Bull eigi möguleika á að færast nær Ferrari og Mercedes í slagnum um fyrsta sætið.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira