Mannréttindadómstóllinn vísar kæru BHM frá Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. júní 2018 10:26 Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið ekki hafa brotið í bága við ákvæði dómstólsins. Vísir/EPA Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að vísa frá kæru sem Bandalag háskólamanna lagði fram árið 2015 fyrir hönd 18 aðildarfélaga vegna lagasetningar sem bannaði verkfall nokkurra aðildarfélaga Bandalangs háskólamanna sama ár. Mannréttindadómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagasetningin hafi ekki brotið í bága við ákvæði MDE um félagafrelsi og þá hafi lagasetningin ekki heldur brotið í bága við meðalhófsregluna. Í öllum meginatriðum er tekið undir niðurstöðu Hæstaréttar Íslands sem kvað upp dóm sinn í ágúst 2015. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að lagasetningin hefði verið nauðsynleg til að tryggja almannaheill; rétt borgara til heilbrigðisþjónustu. Lög á Alþingi voru samþykkt 13. júní 2015 sem bönnuðu verkfall aðildarfélaga BHM. Bandalagið taldi að með lagasetningu Alþingis hefði verið brotið gegn Stjórnarskránni og Mannréttindadómstólnum á grundvelli þess að verkfallsréttur væri löghelgað úrræði til að knýja á um kjarasamninga. Í kjölfar lagasetningarinnar höfðaði BHM mál gegn íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur sem sýknaði ríkið af kröfum BHM í júlí 2015. Í ágúst staðfest Hæstiréttur Íslands dóminn. Fulltrúar Bandalags háskólamanna ákváðu í framhaldinu af því að kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir hönd þessa átján aðildafélaga sinna. Í tilkynningu frá BHM segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður bandalagsins, að það hefði verið mikilvægt að fá úr þessu skorið og hún virðir niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að vísa frá kæru sem Bandalag háskólamanna lagði fram árið 2015 fyrir hönd 18 aðildarfélaga vegna lagasetningar sem bannaði verkfall nokkurra aðildarfélaga Bandalangs háskólamanna sama ár. Mannréttindadómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagasetningin hafi ekki brotið í bága við ákvæði MDE um félagafrelsi og þá hafi lagasetningin ekki heldur brotið í bága við meðalhófsregluna. Í öllum meginatriðum er tekið undir niðurstöðu Hæstaréttar Íslands sem kvað upp dóm sinn í ágúst 2015. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að lagasetningin hefði verið nauðsynleg til að tryggja almannaheill; rétt borgara til heilbrigðisþjónustu. Lög á Alþingi voru samþykkt 13. júní 2015 sem bönnuðu verkfall aðildarfélaga BHM. Bandalagið taldi að með lagasetningu Alþingis hefði verið brotið gegn Stjórnarskránni og Mannréttindadómstólnum á grundvelli þess að verkfallsréttur væri löghelgað úrræði til að knýja á um kjarasamninga. Í kjölfar lagasetningarinnar höfðaði BHM mál gegn íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur sem sýknaði ríkið af kröfum BHM í júlí 2015. Í ágúst staðfest Hæstiréttur Íslands dóminn. Fulltrúar Bandalags háskólamanna ákváðu í framhaldinu af því að kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir hönd þessa átján aðildafélaga sinna. Í tilkynningu frá BHM segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður bandalagsins, að það hefði verið mikilvægt að fá úr þessu skorið og hún virðir niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira