Framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og vegfarendur beðnir að sýna aðgát Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. júní 2018 08:44 Áætlað er að malbika um 10 prósent af gatnakerfi borgarinnar á þessu ári. Reykjavíkurborg Í dag, miðvikudaginn 6. júní verður unnið að því að malbika tvær akreinar á Reykjanesbraut, frá hringtorgi við Arnarnesveg í átt að Vífilsstöðum. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli 08:00 og 20:00 samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þessa dagana standa víða yfir framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem unnið er við að fræsa og malbika götur í umdæminu. Ef veður leyfir er einnig gert ráð fyrir að Ægisíða, á milli Hofsvallagötu og Starhaga, verði lokuð af þessum sökum frá klukkan níu og fram eftir degi. Þá er ráðgert að þrengja að umferð við Grandatorg við enda Hringbrautar (norður) af svipuðum ástæðum og eins er áætluð viðgerðarvinna í framhaldinu á Hringbraut frá Meistaravöllum að Melatorgi. Í dag stendur líka til að malbika Seljabraut í Breiðholti. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Það er eru framkvæmdir víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Það verða til dæmis fræstar tvær akreinar á Innnesvegi á Akranesi, veginum verður lokað og hjáleiðir merktar. Búast má við lítils háttar umferðartöfum samkvæmt Vegagerðinni. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli klukkan 09:00 og 17:00. Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Í dag, miðvikudaginn 6. júní verður unnið að því að malbika tvær akreinar á Reykjanesbraut, frá hringtorgi við Arnarnesveg í átt að Vífilsstöðum. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli 08:00 og 20:00 samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þessa dagana standa víða yfir framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem unnið er við að fræsa og malbika götur í umdæminu. Ef veður leyfir er einnig gert ráð fyrir að Ægisíða, á milli Hofsvallagötu og Starhaga, verði lokuð af þessum sökum frá klukkan níu og fram eftir degi. Þá er ráðgert að þrengja að umferð við Grandatorg við enda Hringbrautar (norður) af svipuðum ástæðum og eins er áætluð viðgerðarvinna í framhaldinu á Hringbraut frá Meistaravöllum að Melatorgi. Í dag stendur líka til að malbika Seljabraut í Breiðholti. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Það er eru framkvæmdir víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Það verða til dæmis fræstar tvær akreinar á Innnesvegi á Akranesi, veginum verður lokað og hjáleiðir merktar. Búast má við lítils háttar umferðartöfum samkvæmt Vegagerðinni. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli klukkan 09:00 og 17:00.
Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira