Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 4. júní 2018 23:43 Gosmökkurinn teygði sig í tíu kílómetra hæð og lagðist öskuský yfir höfuðborgina, sem er í 40 kílómetra fjarlægð. Vísir/AP Hermenn aðstoða nú slökkviliðsmenn við leit að fólki eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala í nótt. Eldgosið er það öflugasta frá árinu 1974 og fjöldi látinna er nú 62, en sú tala gæti farið hækkandi. Þúsundir hafa leitað skjóls í neyðarskýlum og margra er enn saknað. Fjallið er eitt það virkasta á Mið-Ameríku og er þetta annað eldgosið í fjallinu í ár. Fuego, sem þýðir „eldur“, er á úrkomumiklu svæði sem veldur því að mikið brak og úrgangur flæðir með hrauninu sem gerir það hættumeira en ella.Sjá einnig:Hundruð saknað í Gvatemala Frásagnir fólks á svæðinu eru átakanlegar, en margir sáu ættingja og ástvini sína grafast undir hraunið og sluppu margir með undraverðum hætti frá hamförunum. Hraunið flæddi hratt niður hlíðar fjallsins og hefur lagt þorp nærri fjallinu í rúst, en talið er að þetta gos sé það mannskæðasta frá árinu 1912. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar hörmunganna og talið er að tala látinna og slasaðra muni hækka umtalsvert næstu daga. Eldfjallasérfræðingar segja að allt bendi til þess að gosinu sé lokið, en gosmökkurinn náði upp í tíu kílómetra hæð og lagðist öskuský yfir höfuðborgina sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Eldgos og jarðhræringar Gvatemala Tengdar fréttir Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Hermenn aðstoða nú slökkviliðsmenn við leit að fólki eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala í nótt. Eldgosið er það öflugasta frá árinu 1974 og fjöldi látinna er nú 62, en sú tala gæti farið hækkandi. Þúsundir hafa leitað skjóls í neyðarskýlum og margra er enn saknað. Fjallið er eitt það virkasta á Mið-Ameríku og er þetta annað eldgosið í fjallinu í ár. Fuego, sem þýðir „eldur“, er á úrkomumiklu svæði sem veldur því að mikið brak og úrgangur flæðir með hrauninu sem gerir það hættumeira en ella.Sjá einnig:Hundruð saknað í Gvatemala Frásagnir fólks á svæðinu eru átakanlegar, en margir sáu ættingja og ástvini sína grafast undir hraunið og sluppu margir með undraverðum hætti frá hamförunum. Hraunið flæddi hratt niður hlíðar fjallsins og hefur lagt þorp nærri fjallinu í rúst, en talið er að þetta gos sé það mannskæðasta frá árinu 1912. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar hörmunganna og talið er að tala látinna og slasaðra muni hækka umtalsvert næstu daga. Eldfjallasérfræðingar segja að allt bendi til þess að gosinu sé lokið, en gosmökkurinn náði upp í tíu kílómetra hæð og lagðist öskuský yfir höfuðborgina sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu.
Eldgos og jarðhræringar Gvatemala Tengdar fréttir Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43