Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Karl Lúðviksson skrifar 4. júní 2018 09:20 Mynd: Norðurá lodge FB Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Það var bein útsending af bakkanum í gegnum Facebooksíðu Norðurár og þar gátu veiðimenn fylgst með þegar fyrsti laxinn tók og var síðan stuttu seinna landað rétt fyrir klukkan níu í morgun. Það var Þórunn Sveinbjörnsdóttir sem náði fyrsta laxi sumarsins af Skerinu og var það 79 sm 10 punda hrygna sem tók Rauða Frances Hexagon. Það er nokkuð mikið vatn í ánni í þessari opnun en nokkuð líf er á svæðinu og laxar að sjást nokkuð víða. Við fáum svo skýrslu frá Þorsteini Stefánssyni staðarhaldara Norðurár þegar líður á daginn og fáum fleiri fréttir af gangi mála. Mest lesið Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði
Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Það var bein útsending af bakkanum í gegnum Facebooksíðu Norðurár og þar gátu veiðimenn fylgst með þegar fyrsti laxinn tók og var síðan stuttu seinna landað rétt fyrir klukkan níu í morgun. Það var Þórunn Sveinbjörnsdóttir sem náði fyrsta laxi sumarsins af Skerinu og var það 79 sm 10 punda hrygna sem tók Rauða Frances Hexagon. Það er nokkuð mikið vatn í ánni í þessari opnun en nokkuð líf er á svæðinu og laxar að sjást nokkuð víða. Við fáum svo skýrslu frá Þorsteini Stefánssyni staðarhaldara Norðurár þegar líður á daginn og fáum fleiri fréttir af gangi mála.
Mest lesið Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði