Telur ríkisstjórnarsamstarfið hafa ráðið úrslitum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 12:00 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að úrslit í borgarstjórnarkosningum séu skýr skilaboð kjósenda til Vinstri grænna. Vísir/Egill Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, er þeirrar skoðunar að kjósendur Vinstri grænna hafi refsað flokknum í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum fyrir að hafa farið í ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Rósa Björk var beðin um að rýna í úrslit sveitarstjórnarkosninga í Sprengisandi í morgun. Þar segir hún að úrslitin séu skýr skilaboð kjósenda til Vinstri hreyfingarinnar. Áherslur flokksins þurfi að birtast með skýrari hætti í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu öllu. „Svo held ég að við getum heldur ekki horft framhjá því að þetta ríkisstjórnarsamstarf er umdeilanlegt meðal kjósenda VG og félaga.“ Spurð hvort það hafi ráðið úrslitum svarar Rósa Björk um hæl: „tvímælalaust“. Rósa Björk og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, voru á móti ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna. Vinstri hreyfingin – grænt framboð hlaut 4,6% atkvæða í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum og komst Líf Magneudóttir, því ein frambjóðenda inn í borgarstjórn. Í síðustu borgarstjórnarkosningum, árið 2014, fékk flokkurinn 8,3% atkvæða og tapar því 3,7% fylgi frá því síðast var kosið. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, er þeirrar skoðunar að kjósendur Vinstri grænna hafi refsað flokknum í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum fyrir að hafa farið í ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Rósa Björk var beðin um að rýna í úrslit sveitarstjórnarkosninga í Sprengisandi í morgun. Þar segir hún að úrslitin séu skýr skilaboð kjósenda til Vinstri hreyfingarinnar. Áherslur flokksins þurfi að birtast með skýrari hætti í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu öllu. „Svo held ég að við getum heldur ekki horft framhjá því að þetta ríkisstjórnarsamstarf er umdeilanlegt meðal kjósenda VG og félaga.“ Spurð hvort það hafi ráðið úrslitum svarar Rósa Björk um hæl: „tvímælalaust“. Rósa Björk og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, voru á móti ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna. Vinstri hreyfingin – grænt framboð hlaut 4,6% atkvæða í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum og komst Líf Magneudóttir, því ein frambjóðenda inn í borgarstjórn. Í síðustu borgarstjórnarkosningum, árið 2014, fékk flokkurinn 8,3% atkvæða og tapar því 3,7% fylgi frá því síðast var kosið.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira