Tvö ný íslensk tónlistarmyndbönd vekja athygli Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 14:55 Plötuumslag "Lætur Mig“ og skjáskot úr "Hlaupa Hratt“ Elí / Álfheiður Marta Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas. Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas.
Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15
Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00