Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júní 2018 19:10 Rúrik Gíslason hefur sankað að sér nýjum aðdáendum í kjölfar leiks Íslands og Argentínu í gær. Vísir/AFP Argentínska ferðaskrifstofan og -leitarvélin Turismocity notfærði sér vinsældir strákanna okkar í fótboltalandsliðinu í kjölfar leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. „Stelpur og strákar, við bjóðum upp á flug til Íslands fyrir 30 þúsund... Hver ætlar með?“ spyr ferðaskrifstofan og vísar í tengil á vefsíðu sína þar sem hægt er að fjárfesta í Íslandsferðum fyrir um 30 þúsund argentínska pesóa, eða um 114 þúsund krónur íslenskar. Til að vekja áhuga vænlegra kaupenda hleður ferðaskrifstofan upp mynd af áðurnefndum Rúrik, glaðlegum á svip, ber að ofan og með tvo þumla á lofti. Yfir 13 þúsund manns hafa „líkað“ við færsluna, sem eru töluvert umfangsmeiri viðbrögð en ferðaskrifstofan á að venjast miðað við fyrri færslur á Facebook-síðu hennar. Vísir fjallaði um stórauknar vinsældir Rúriks á samfélagsmiðlum í gær en skömmu eftir leikinn gegn Argentínu stóð fylgjendafjöldi hans á Instagram í 40 þúsund. Þegar þetta er skrifað er Rúrik með 302 þúsund fylgjendur á miðlinum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Argentínska ferðaskrifstofan og -leitarvélin Turismocity notfærði sér vinsældir strákanna okkar í fótboltalandsliðinu í kjölfar leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. „Stelpur og strákar, við bjóðum upp á flug til Íslands fyrir 30 þúsund... Hver ætlar með?“ spyr ferðaskrifstofan og vísar í tengil á vefsíðu sína þar sem hægt er að fjárfesta í Íslandsferðum fyrir um 30 þúsund argentínska pesóa, eða um 114 þúsund krónur íslenskar. Til að vekja áhuga vænlegra kaupenda hleður ferðaskrifstofan upp mynd af áðurnefndum Rúrik, glaðlegum á svip, ber að ofan og með tvo þumla á lofti. Yfir 13 þúsund manns hafa „líkað“ við færsluna, sem eru töluvert umfangsmeiri viðbrögð en ferðaskrifstofan á að venjast miðað við fyrri færslur á Facebook-síðu hennar. Vísir fjallaði um stórauknar vinsældir Rúriks á samfélagsmiðlum í gær en skömmu eftir leikinn gegn Argentínu stóð fylgjendafjöldi hans á Instagram í 40 þúsund. Þegar þetta er skrifað er Rúrik með 302 þúsund fylgjendur á miðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30