Byrjunarlið Argentínu klárt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:59 Þessi verður í holunni á móti Íslandi vísir/getty Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag. Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið #arg Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero. — Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018 Sergio Aguero to start... Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX — Goal (@goal) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag. Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið #arg Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero. — Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018 Sergio Aguero to start... Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX — Goal (@goal) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45