Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:00 Hinn þýski Mats Hummels fær hér koss frá konu sinni Cathy Fischer eftir leik Ítalíu og Þýskalands á EM 2016. vísir/getty Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum. HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum.
HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30