Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 16:30 Sergio Ramos á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Spánverjar mæta þá Evrópumeisturum Portúgala sem verður jafnfram fyrsti leikur spænska landsliðsins undir stjórn Fernando Hierro. Fernando Hierro var ráðinn þjálfari á þriðjudaginn eftir að spænska knattspyrnusambandsins rak landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui. Það fór mjög illa í formann spænska sambandsins að Lopetegui samdi við Real Madrid rétt fyrir HM. Sergio Ramos er fyrirliði spænska landsliðsins og mætti með nýja þjálfaranum Fernando Hierro á blaðamannafund í gær. Sergio Ramos var búinn að ræða við blaðamenn í hálftíma þar sem hann var spurður ítrekað út í þetta þjálfaramál. Miðvörðurinn sagði þá hingað og ekki lengra. „Þetta er eins og í jarðaför,“ sagði Sergio Ramos og bætti við: „Þetta er HM, ekki gleyma því, sem er frábær viðburður. Við ættum að reyna að njóta þess,“ sagði Sergio Ramos áður en hann stóð upp og yfirgaf salinn. Hann tók Fernando Hierro með sér en gaf sér samt tíma til að brosa fyrir myndavélarnar. Blaðamannafundurinn var hinsvegar búinn. Sergio Ramos hafði barist fyrir því að Julen Lopetegui fengi að halda áfram sem þjálfari spænska landsliðsins en tapaði þeirri baráttu. Hann hefur samt einbeitt sér að leiða lið sitt í gegnum þennan ólgusjó.Sergio Ramos og Fernando Hierro.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Spánverjar mæta þá Evrópumeisturum Portúgala sem verður jafnfram fyrsti leikur spænska landsliðsins undir stjórn Fernando Hierro. Fernando Hierro var ráðinn þjálfari á þriðjudaginn eftir að spænska knattspyrnusambandsins rak landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui. Það fór mjög illa í formann spænska sambandsins að Lopetegui samdi við Real Madrid rétt fyrir HM. Sergio Ramos er fyrirliði spænska landsliðsins og mætti með nýja þjálfaranum Fernando Hierro á blaðamannafund í gær. Sergio Ramos var búinn að ræða við blaðamenn í hálftíma þar sem hann var spurður ítrekað út í þetta þjálfaramál. Miðvörðurinn sagði þá hingað og ekki lengra. „Þetta er eins og í jarðaför,“ sagði Sergio Ramos og bætti við: „Þetta er HM, ekki gleyma því, sem er frábær viðburður. Við ættum að reyna að njóta þess,“ sagði Sergio Ramos áður en hann stóð upp og yfirgaf salinn. Hann tók Fernando Hierro með sér en gaf sér samt tíma til að brosa fyrir myndavélarnar. Blaðamannafundurinn var hinsvegar búinn. Sergio Ramos hafði barist fyrir því að Julen Lopetegui fengi að halda áfram sem þjálfari spænska landsliðsins en tapaði þeirri baráttu. Hann hefur samt einbeitt sér að leiða lið sitt í gegnum þennan ólgusjó.Sergio Ramos og Fernando Hierro.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira