Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 11:30 Þetta var erfitt kvöld fyrir leikmenn Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira