Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Kaplakrika skrifar 14. júní 2018 21:31 Logi hefur ekki haft mikið tilefni til fögnuðar undanfarið. vísir/ernir Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. „Við byrjuðum leikinn vel en svo hleypum við FH inn í leikinn. Það er bara stórhættulegt. Við bjóðum þeim upp á að spila sinn leik og það sem þeir eru bestir í án þess að veita þeim nógu mikla mótspyrnu. Það var það sem felldi okkur í dag,“ sagði Logi eftir leikinn. Víkingur fékk dæmda á sig vítaspyrnu snemma leiks sem Steven Lennon skoraði úr. Vítaspyrnan kom eftir klafs í teignum upp úr hornspyrnu þar sem brotið var á Davíð Þór Viðarssyni, fyrirliða FH. „Við teljum að þetta hafi ekki verið víti. Sá sem fékk vítið fyrir hönd FH hann bjóst ekki við að fá víti út á þetta heldur svo það segir sig sjálft að þetta hlýtur að vera mjög vafasamt. En það breytir því ekki að við eigum ekki að fá á okkur tvö mörk í viðbót.“ Lið Víkings gerði sér heldur enga greiða með arfarslökum sóknarleik þar sem lítið var að frétta. „Við náum ekki að búa okkur til færi. Við töpuðum fyrir góðu liði sem var betra heldur en við í dag. Ég get ekki, og ætla ekki að reyna að vera með einhverjar afsakanir þegar liðið tapar 3-0. Það er bara ekki hægt.“ Framundan er nokkuð langt hlé í Pepsi deildinni en Víkingur á næst leik 1. júlí. Logi sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að tapið sæti í strákunum allan þann tíma. „Við hittumst á morgun og förum yfir málin og setjum þetta aftur fyrir okkur. Nýtum þennan tíma sem við höfum í fríi til að koma sterkir til baka,“ sagði Logi Ólafsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. „Við byrjuðum leikinn vel en svo hleypum við FH inn í leikinn. Það er bara stórhættulegt. Við bjóðum þeim upp á að spila sinn leik og það sem þeir eru bestir í án þess að veita þeim nógu mikla mótspyrnu. Það var það sem felldi okkur í dag,“ sagði Logi eftir leikinn. Víkingur fékk dæmda á sig vítaspyrnu snemma leiks sem Steven Lennon skoraði úr. Vítaspyrnan kom eftir klafs í teignum upp úr hornspyrnu þar sem brotið var á Davíð Þór Viðarssyni, fyrirliða FH. „Við teljum að þetta hafi ekki verið víti. Sá sem fékk vítið fyrir hönd FH hann bjóst ekki við að fá víti út á þetta heldur svo það segir sig sjálft að þetta hlýtur að vera mjög vafasamt. En það breytir því ekki að við eigum ekki að fá á okkur tvö mörk í viðbót.“ Lið Víkings gerði sér heldur enga greiða með arfarslökum sóknarleik þar sem lítið var að frétta. „Við náum ekki að búa okkur til færi. Við töpuðum fyrir góðu liði sem var betra heldur en við í dag. Ég get ekki, og ætla ekki að reyna að vera með einhverjar afsakanir þegar liðið tapar 3-0. Það er bara ekki hægt.“ Framundan er nokkuð langt hlé í Pepsi deildinni en Víkingur á næst leik 1. júlí. Logi sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að tapið sæti í strákunum allan þann tíma. „Við hittumst á morgun og förum yfir málin og setjum þetta aftur fyrir okkur. Nýtum þennan tíma sem við höfum í fríi til að koma sterkir til baka,“ sagði Logi Ólafsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Umfjöllun: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14. júní 2018 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti