Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. júní 2018 17:30 Brassarnir þykja sigurstranglegir á HM í Rússlandi vísir/getty Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og passa þjálfarar gjarnan vel upp á að enginn utanaðkomandi fái að fylgjast með liðinu æfa taktískar færslur og annað í þeim dúr. Fjölmiðlamenn fá að fylgjast með í upphafi æfinga en þurfa svo frá að hverfa eftir ákveðinn tíma. Sami hátturinn var á hjá Brasilíumönnum sem undirbúa sig fyrir leik gegn Sviss næstkomandi sunnudag. Hins vegar ákvað Tite að leyfa einhverjum aðilum sem voru nátengdir leikmönnum að sitja lengur og fylgjast með æfingu liðsins í gær. Einn af þeim sem fékk að fylgjast með var félagi sóknarmannsins skæða, Gabriel Jesus, og hann ákvað að taka upp myndband af æfingunni sem hann setti svo inn á Instagram síðu sína. Hann var fljótur að eyða því út en ekki nógu fljótur því fjölmiðlar komust yfir klippuna. Samkvæmt því sem sást á myndbandinu mun Brasilía stilla liði sínu upp á eftirfarandi hátt; Alisson - Danilo, Thiago Silva, Miranda, Marcelo - Casemiro, Paulinho, Philippe Coutinho - Willian, Neymar, Gabriel Jesus. Það verður spennandi að sjá hvort þetta reynist rétt en leikur Brasilíu og Sviss hefst klukkan 18:00 sunnudaginn 17.júní. Journalists attended the first 15 minutes of Brazil's training session and then were asked to leave. Players' entourages were allowed to stay, though. And here comes the best part: one of Gabriel Jesus' pals posted an Instagram story and revealed Tite's XI for WC debut. Congrats!— Marcus Alves (@alves_marcus) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og passa þjálfarar gjarnan vel upp á að enginn utanaðkomandi fái að fylgjast með liðinu æfa taktískar færslur og annað í þeim dúr. Fjölmiðlamenn fá að fylgjast með í upphafi æfinga en þurfa svo frá að hverfa eftir ákveðinn tíma. Sami hátturinn var á hjá Brasilíumönnum sem undirbúa sig fyrir leik gegn Sviss næstkomandi sunnudag. Hins vegar ákvað Tite að leyfa einhverjum aðilum sem voru nátengdir leikmönnum að sitja lengur og fylgjast með æfingu liðsins í gær. Einn af þeim sem fékk að fylgjast með var félagi sóknarmannsins skæða, Gabriel Jesus, og hann ákvað að taka upp myndband af æfingunni sem hann setti svo inn á Instagram síðu sína. Hann var fljótur að eyða því út en ekki nógu fljótur því fjölmiðlar komust yfir klippuna. Samkvæmt því sem sást á myndbandinu mun Brasilía stilla liði sínu upp á eftirfarandi hátt; Alisson - Danilo, Thiago Silva, Miranda, Marcelo - Casemiro, Paulinho, Philippe Coutinho - Willian, Neymar, Gabriel Jesus. Það verður spennandi að sjá hvort þetta reynist rétt en leikur Brasilíu og Sviss hefst klukkan 18:00 sunnudaginn 17.júní. Journalists attended the first 15 minutes of Brazil's training session and then were asked to leave. Players' entourages were allowed to stay, though. And here comes the best part: one of Gabriel Jesus' pals posted an Instagram story and revealed Tite's XI for WC debut. Congrats!— Marcus Alves (@alves_marcus) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira