Vara við notkun raftækja á HM í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 13. júní 2018 11:19 Mælt er með því að þeir sem það geta skilji snjalltækin sín eftir heima. Vísir/Getty Bandarísk og bresk yfirvöld hafa varað borgara sína sem ætla til Rússlands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu við því að nota raftæki eins og snjallsíma eða fartölvur. Þau vísa til hættunnar á að glæpamenn eða rússnesk stjórnvöld gætu brotist inn í tækin og stolið persónuupplýsingum. William Evanina, yfirmaður Gagnnjósna- og öryggismiðsstöðvar Bandaríkjanna, segir við Reuters-fréttastofuna að hakkarar geti haft áhuga á raftækjum ferðalanga á HM jafnvel þó að þeir séu engir stórlaxar. Fulltrúar fyrirtækja og stjórnvalda séu þó í mestri hættu. „Ef þú kemst af án tækisins, ekki taka það með. Ef þú verður að taka það, taktu annað tæki en þú notar vanalega og taktu rafhlöðuna úr þegar það er ekki í notkun,“ segir Evanina. Tölvuöryggisstofnun Bretlands segist vera enska knattspyrnusambandinu innan handar varðandi öryggismál á HM. Bresk yfirvöld hafa einnig varað almenning við hættuna á tölvuhökkurum í Rússlandi. Patrick Wardle, tölvuöryggissérfræðingur, mælir með því að nota einnota farsíma í Rússlandi. Slíkum tækjum er yfirleitt hent eftir tímabundna notkun og því skipti litlu hvort að hakkarar komist inn í þau. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Bandarísk og bresk yfirvöld hafa varað borgara sína sem ætla til Rússlands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu við því að nota raftæki eins og snjallsíma eða fartölvur. Þau vísa til hættunnar á að glæpamenn eða rússnesk stjórnvöld gætu brotist inn í tækin og stolið persónuupplýsingum. William Evanina, yfirmaður Gagnnjósna- og öryggismiðsstöðvar Bandaríkjanna, segir við Reuters-fréttastofuna að hakkarar geti haft áhuga á raftækjum ferðalanga á HM jafnvel þó að þeir séu engir stórlaxar. Fulltrúar fyrirtækja og stjórnvalda séu þó í mestri hættu. „Ef þú kemst af án tækisins, ekki taka það með. Ef þú verður að taka það, taktu annað tæki en þú notar vanalega og taktu rafhlöðuna úr þegar það er ekki í notkun,“ segir Evanina. Tölvuöryggisstofnun Bretlands segist vera enska knattspyrnusambandinu innan handar varðandi öryggismál á HM. Bresk yfirvöld hafa einnig varað almenning við hættuna á tölvuhökkurum í Rússlandi. Patrick Wardle, tölvuöryggissérfræðingur, mælir með því að nota einnota farsíma í Rússlandi. Slíkum tækjum er yfirleitt hent eftir tímabundna notkun og því skipti litlu hvort að hakkarar komist inn í þau.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira