Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í Breiðholti Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. júní 2018 00:45 Frá fyrsta fundi flokkanna fjögurra í Marshall-húsinu. vísir/vilhelm Nýr borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar verður kynntur í „Lautinni“ við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í fyrramálið samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Viðræður flokkanna hófust síðasta dag maímánaðar og tóku tólf daga. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er gengið út frá því að Dagur B. Eggertsson verði áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta en skipanir í embætti og áherslur nýs meirihluta verða kynntar klukkan 10:30 í fyrramálið, fyrir utan Breiðholtslaug, en viðræður flokkanna hafa að mestu leyti farið fram í Breiðholti. Fram kemur í tilkynningu frá oddvitunum að náðst hafi niðurstaða og samkomulag um málefni, verkaskiptingu og stjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili.Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum kl. 10:30 þar sem hinn nýi meirihluti verður kynntur.Fréttin var uppfærð kl. 7:52 þegar tilkynning barst frá oddvitunum.Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis er gengið út frá því að Dagur B. Eggertsson verði áfram borgarstjóri.Vísir/vilhelm Kosningar 2018 Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu. 31. maí 2018 11:18 Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum Oddviti Viðreisnar segir meirihlutaviðræður síðustu tveggja daga hafa verið árangursríkar. 1. júní 2018 17:20 Núverandi meirihlutatilraun í Reykjavík ekki gengið án fjölgunar borgarfulltrúa Þeir flokkar sem nú reyna að mynda meirihluta í Reykjavík hefðu ekki náð meirihluta borgarfulltrúa ef þeim hefði ekki verið fjölgað úr fimmtán í tuttugu og þrjá. Vinstri græn hefðu ekki náð inn manni. 8. júní 2018 19:30 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Bændur og loftslagsmál Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Nýr borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar verður kynntur í „Lautinni“ við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í fyrramálið samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Viðræður flokkanna hófust síðasta dag maímánaðar og tóku tólf daga. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er gengið út frá því að Dagur B. Eggertsson verði áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta en skipanir í embætti og áherslur nýs meirihluta verða kynntar klukkan 10:30 í fyrramálið, fyrir utan Breiðholtslaug, en viðræður flokkanna hafa að mestu leyti farið fram í Breiðholti. Fram kemur í tilkynningu frá oddvitunum að náðst hafi niðurstaða og samkomulag um málefni, verkaskiptingu og stjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili.Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum kl. 10:30 þar sem hinn nýi meirihluti verður kynntur.Fréttin var uppfærð kl. 7:52 þegar tilkynning barst frá oddvitunum.Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis er gengið út frá því að Dagur B. Eggertsson verði áfram borgarstjóri.Vísir/vilhelm
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu. 31. maí 2018 11:18 Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum Oddviti Viðreisnar segir meirihlutaviðræður síðustu tveggja daga hafa verið árangursríkar. 1. júní 2018 17:20 Núverandi meirihlutatilraun í Reykjavík ekki gengið án fjölgunar borgarfulltrúa Þeir flokkar sem nú reyna að mynda meirihluta í Reykjavík hefðu ekki náð meirihluta borgarfulltrúa ef þeim hefði ekki verið fjölgað úr fimmtán í tuttugu og þrjá. Vinstri græn hefðu ekki náð inn manni. 8. júní 2018 19:30 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Bændur og loftslagsmál Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu. 31. maí 2018 11:18
Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum Oddviti Viðreisnar segir meirihlutaviðræður síðustu tveggja daga hafa verið árangursríkar. 1. júní 2018 17:20
Núverandi meirihlutatilraun í Reykjavík ekki gengið án fjölgunar borgarfulltrúa Þeir flokkar sem nú reyna að mynda meirihluta í Reykjavík hefðu ekki náð meirihluta borgarfulltrúa ef þeim hefði ekki verið fjölgað úr fimmtán í tuttugu og þrjá. Vinstri græn hefðu ekki náð inn manni. 8. júní 2018 19:30